Til hvers ađ eiga fund međ Össurri?

Öll Ríkissjórninn er á fundi međ Ríkislögreglustjóra vegna Eldgos.  Til hvers ađ leyfa Össur ađ sita fundinn? Hann hefur sennilega ekki vit á Eldgosum frekar en bankastarfsemi. 

 Merkilegt ađ öll ríkisstjórnin siti fundinn útaf eldfjalli sem truflar tilveru 800 manns á Íslandi og nokkura milljóna í Evrópu og útúm allan heim.

 Ţađ er samt ekki til pappírar um ađ nema ţrír úr ríkisstjórninni í ríkisstjórninni hafi vitađ af ţví ađ allt bankakerfiđ vćri ađ hrynja.  Ţađ hafđi áhrif á 320 ţús manns á íslandi og tugi milljóna fólks í Evrópu.

Gćti veriđ ađ ţađ sé búiđ ađ brenna sönnunargögnin?


mbl.is Áttu fund međ ríkisstjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

tilgangslaus fundur

hér er einungis um ađ rćđa leikrit og pr fyrir ríkisstjórnina, bara eintóm tímaeyđsla og ekkert sem ţarna fer fram sem skiptir máli.

bara aumt fólk ađ reyna ađ líta ađeins vel út og virđast meira important... rembist viđ ţađ.

G (IP-tala skráđ) 16.4.2010 kl. 12:31

2 Smámynd: Friđrik Friđriksson

Jón Ţór ţetta er merkilega gott blögg hjá ţér...já ţađ er til mikillar furđu ađ ekki séu til neinir pappírar um ađ allt bankakerfiđ vćri ađ hrynja.

ENGINN BER ÁBYRGĐ!

Friđrik Friđriksson, 16.4.2010 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Þór Helgason
Jón Þór Helgason
fćst orđ bera minnsta ábyrgđ

Bloggvinir

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband