16.4.2010 | 12:12
Til hvers að eiga fund með Össurri?
Öll Ríkissjórninn er á fundi með Ríkislögreglustjóra vegna Eldgos. Til hvers að leyfa Össur að sita fundinn? Hann hefur sennilega ekki vit á Eldgosum frekar en bankastarfsemi.
Merkilegt að öll ríkisstjórnin siti fundinn útaf eldfjalli sem truflar tilveru 800 manns á Íslandi og nokkura milljóna í Evrópu og útúm allan heim.
Það er samt ekki til pappírar um að nema þrír úr ríkisstjórninni í ríkisstjórninni hafi vitað af því að allt bankakerfið væri að hrynja. Það hafði áhrif á 320 þús manns á íslandi og tugi milljóna fólks í Evrópu.
Gæti verið að það sé búið að brenna sönnunargögnin?
Áttu fund með ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 27.3.2014 kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.9.2009 | 19:33
Er Embættismannakerfið ekki með skjalastjórnunarkerfi?
Mætti halda að ekkert skipulag væri á skrifstófu Fjármálaráðherra. Í icesave málinu fundust skjöl um icesave í utanríkisráðuneytinu eftir að það fréttist af þeim í fjölmiðlum.
Núna týnist bréf frá Japönum sem vilja frárfesta.
Eru fjárfestingarnar ekki bara svona óþægilegar fyrir Steingrim? Vilja þeir fjárfesta þar sem ekki er æskilegt að útlendingnar komi að?
Allavegna er ljóst að Embættismannakerfi okkar er algjörlega gagnlaust.
Vilja fjárfesta fyrir milljarð dala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.3.2009 | 11:32
Færeysku áhrifinn....
Merkilegt,
Eignir í bótasjóðum hafa rýrðnað verulega milli ára enda er búið að þurka út íslenska hlutabréfamarkaðinn. Eignir erlendis hafa lækkað, meira segja það mikið að Lífeyrissjóðirnir geta ekki selt þær því að þá geta þeir ekki falið tapið lengur.
Og Þá, eftir mörg ár hækkana á tryggingum, þrátt fyrir gríðarlega hækkanir á verðbréfum var ekki hægt að lækka. En núna, þá er loksins hægt að lækka tryggingar. Þeger í raun allt er í steik!
Skýringinn er bara sú að Færeyingar eru á leið inná markaðinn. Velkomnir frændur!!!
Má bjóða ykkur matvörumarkaðinn og nokkrar bensínstöðvar?
kv.
Jón Þór
Útlit fyrir langþráða lækkun bílatrygginga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar