Er Embættismannakerfið ekki með skjalastjórnunarkerfi?

Mætti halda að ekkert skipulag væri á skrifstófu Fjármálaráðherra. Í icesave málinu fundust skjöl um icesave í utanríkisráðuneytinu eftir að það fréttist af þeim í fjölmiðlum.

Núna týnist bréf frá Japönum sem vilja frárfesta.

 Eru fjárfestingarnar ekki bara svona óþægilegar fyrir Steingrim? Vilja þeir fjárfesta þar sem ekki er æskilegt að útlendingnar komi að?

Allavegna er ljóst að Embættismannakerfi okkar er algjörlega gagnlaust.


mbl.is Vilja fjárfesta fyrir milljarð dala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Jón Þór:

VG eru á móti erlendum fjárfestingum.

Þeir hafa margoft lýst þessu yfir! 

Guðbjörn Guðbjörnsson, 9.9.2009 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Þór Helgason
Jón Þór Helgason
fæst orð bera minnsta ábyrgð

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband