Til hvers að eiga fund með Össurri?

Öll Ríkissjórninn er á fundi með Ríkislögreglustjóra vegna Eldgos.  Til hvers að leyfa Össur að sita fundinn? Hann hefur sennilega ekki vit á Eldgosum frekar en bankastarfsemi. 

 Merkilegt að öll ríkisstjórnin siti fundinn útaf eldfjalli sem truflar tilveru 800 manns á Íslandi og nokkura milljóna í Evrópu og útúm allan heim.

 Það er samt ekki til pappírar um að nema þrír úr ríkisstjórninni í ríkisstjórninni hafi vitað af því að allt bankakerfið væri að hrynja.  Það hafði áhrif á 320 þús manns á íslandi og tugi milljóna fólks í Evrópu.

Gæti verið að það sé búið að brenna sönnunargögnin?


mbl.is Áttu fund með ríkisstjórninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Jón Þór Helgason
Jón Þór Helgason
fæst orð bera minnsta ábyrgð

Bloggvinir

Apríl 2010
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband