16.4.2010 | 12:12
Til hvers að eiga fund með Össurri?
Öll Ríkissjórninn er á fundi með Ríkislögreglustjóra vegna Eldgos. Til hvers að leyfa Össur að sita fundinn? Hann hefur sennilega ekki vit á Eldgosum frekar en bankastarfsemi.
Merkilegt að öll ríkisstjórnin siti fundinn útaf eldfjalli sem truflar tilveru 800 manns á Íslandi og nokkura milljóna í Evrópu og útúm allan heim.
Það er samt ekki til pappírar um að nema þrír úr ríkisstjórninni í ríkisstjórninni hafi vitað af því að allt bankakerfið væri að hrynja. Það hafði áhrif á 320 þús manns á íslandi og tugi milljóna fólks í Evrópu.
Gæti verið að það sé búið að brenna sönnunargögnin?
![]() |
Áttu fund með ríkisstjórninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 27.3.2014 kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar