Færeysku áhrifinn....

Merkilegt,

Eignir í bótasjóðum hafa rýrðnað verulega milli ára enda er búið að þurka út íslenska hlutabréfamarkaðinn.  Eignir erlendis hafa lækkað, meira segja það mikið að Lífeyrissjóðirnir geta ekki selt þær því að þá geta þeir ekki falið tapið lengur.

Og Þá, eftir mörg ár hækkana á tryggingum, þrátt fyrir gríðarlega hækkanir á verðbréfum var ekki hægt að lækka. En núna, þá er loksins hægt að lækka tryggingar.  Þeger í raun allt er í steik! 

Skýringinn er bara sú að Færeyingar eru á leið inná markaðinn.  Velkomnir frændur!!!

Má bjóða ykkur matvörumarkaðinn og nokkrar bensínstöðvar?

kv.

Jón Þór


mbl.is Útlit fyrir langþráða lækkun bílatrygginga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. mars 2009

Höfundur

Jón Þór Helgason
Jón Þór Helgason
fæst orð bera minnsta ábyrgð

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband