17.3.2009 | 11:32
Færeysku áhrifinn....
Merkilegt,
Eignir í bótasjóðum hafa rýrðnað verulega milli ára enda er búið að þurka út íslenska hlutabréfamarkaðinn. Eignir erlendis hafa lækkað, meira segja það mikið að Lífeyrissjóðirnir geta ekki selt þær því að þá geta þeir ekki falið tapið lengur.
Og Þá, eftir mörg ár hækkana á tryggingum, þrátt fyrir gríðarlega hækkanir á verðbréfum var ekki hægt að lækka. En núna, þá er loksins hægt að lækka tryggingar. Þeger í raun allt er í steik!
Skýringinn er bara sú að Færeyingar eru á leið inná markaðinn. Velkomnir frændur!!!
Má bjóða ykkur matvörumarkaðinn og nokkrar bensínstöðvar?
kv.
Jón Þór
Útlit fyrir langþráða lækkun bílatrygginga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú eru tryggingafélögin að rotta sig saman og undirbúa samráð til að koma í veg fyrir að Færeyingar komist inn á tryggingamarkaðinn hérna sem er ein allsherjar fjárplógstarfsemi. Tryggingafélögin eru ekkert annað en okurglæpafyrirtæki sem hafa það markmið eitt að svína sem mest á viðskiptaþrælunum sínum. Það er ótrúlegt hvað maður getur lítið hreyft við iðgjaldaokrinu með því að færa sig á milli samtryggingafélaganna hér á landi. Ég skora á alla að gefa skít í þessi íslensku glæpafélög og flykkjast til Færeyskra tryggingafélaga þegar þau koma hingað til að tryggja rekstrargrundvöll þeirra. Þá fyrst getum við farið að sjá sanngjörn tryggingaiðgjöld í fyrsta sinn á Íslandi.
corvus corax, 17.3.2009 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.